Isomat Rapid
Sniðug lítil myndavél, sem atti kappi við Kodak instamatic notaði 35mm filmu í sérstökum hylkjum sem tóku við hvort úr öðru og hétu ISO-Rapid. Þegar filman var búin, tók maður tóma hylkið og færði það yfir þar sem fulla hylkið var og setti svo nýja filmu í þess stað
Agfa Isomat-Rapid
1965
f/4.5 38mm Agnar lens
Shutter speeds 1/30, 1/70