Smá yfirlitsmynd yfir safnið
Subminiature og njósnavélar
Hluti af SLR safninu
Press og Tropical cameras
Universal , Disc og brot af Polaroid deildinni
Linsur og glittir í Industrial Polaroid vélar
Hasselblad 500 C/M anniversary gold edition no 208 af 1400
og neðar er prototypa frá Thomas A Edison af sambyggðri slides og kvikmyndasýningarvél
Gardínur að mínu skapi
Bæklingur frá 1904 og framköllunaráhöld frá sama tíma
Point and Shoot og TLR safnið
Rússneskar myndavélar, Argus, Univex, Leica
Fingrafaramyndavélin, Lofmyndavél úr seinna stríði og tveir Polaroidar
Smá meira af Polaroidvélum
Skemmtilegasti hluti safnsins og sá sem vex hraðast barna auglýsinga og grínmyndavélar