Collectibles / Safngripir
Engin della hjá mér hefur náð þeirri dýpt sem myndavélasöfnunin hefur gert. ég ligg dögum saman og les um myndavélar annað hvort á netinu eða í bókum þeim sem ég hef náð mér í. Þetta gat ekki þróast á annan veg en þennan, ég tók að safna öllu myndavélatengdu. Styttum, leikföngum, minjagripum, auglýsingum. Hvar endar þetta? Vonandi aldrei.
Þetta er BARA spennandi
Platti gefinn út í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndafilmunnar, mjúkrar filmu sem hægt var að taka almennilegar kvikmyndir á. Sem þeir félagar Eastman og Edison fundu upp 1889 Gefinn út í 300 eintökum.
Bindi með merkingum
Flott Nikon bindi frá Christian Dior.
Leica Bindi með mynd af Ernst Leitz Hrikalega vandfundið
Eina Kodak bindið mitt merkt Kodak Paper í kassa og allt
Barmmerki og bindisnælur
Þessi Leica merki fara ekki úr plastpokunum
Gullfallegur Exakta Prjónn
Rollei næla
2 Kodak nælur fer ört fjölgandi, sú til hægri er fremur fágæt
Kodak næla frá Canada
Flott Kodak bindisnæla
Annað
Kodak Kolorkins
|
Merkt Kodak það dugir mér
Járnbrautarvagn frá Model Power
Nokkur úr eru nauðsyn,
Ef þau eru merkt Kodak þá má alls ekki nota þau!