Collectibles / Safngripir

Engin della hjá mér hefur náð þeirri dýpt sem myndavélasöfnunin hefur gert. ég ligg dögum saman  og les um myndavélar annað hvort á netinu eða í bókum þeim sem ég hef náð mér í. Þetta gat ekki þróast á annan veg en þennan, ég tók að safna öllu myndavélatengdu. Styttum, leikföngum, minjagripum, auglýsingum. Hvar endar þetta? Vonandi aldrei.

Þetta er BARA spennandi

Platti gefinn út í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndafilmunnar, mjúkrar filmu sem hægt var að taka almennilegar kvikmyndir á. Sem þeir félagar Eastman og Edison fundu upp 1889 Gefinn út í 300 eintökum.

 

 

Bindi með merkingum

Flott Nikon bindi frá Christian Dior.

Leica Bindi með mynd af Ernst Leitz Hrikalega vandfundið

Eina Kodak bindið mitt merkt Kodak Paper í kassa og allt

Barmmerki og bindisnælur

Þessi Leica merki fara ekki úr plastpokunum

Gullfallegur Exakta Prjónn

Hosted by Auctionworks!

Rollei næla

2 Kodak nælur fer ört fjölgandi, sú til hægri er fremur fágæt

Kodak næla frá Canada

 

Flott Kodak bindisnæla

Annað

Kodak Kolorkins

7 Kodak Kolorkins Plush Stuffed Animals
This is a Fun bunch. All the animals are named after camera actions. Zoom, Flash, Click, Snap, Focus, Rewind and the mini one is Golpy. Made by Kodak.

Merkt Kodak það dugir mér

Járnbrautarvagn frá Model Power

Nokkur úr eru nauðsyn,

Ef þau eru merkt Kodak þá má alls ekki nota þau!