Dúkka

Þessi litla poodle dama er eftirlæti allra sem henni kynnast, Hún er blíð, geðgóð, og skemmtileg, sem sagt hefur alla hugsanlega kosti sem litlir voffar geta haft og talsvert meira

Þarna er ég nýkomin á heimilið, og búin að heilla alla

Dúskur tók vel á móti litlum leikfélaga