Velkomin í heiminn minn
Þessi vefur er að mestu leiti ætlaður til að svipta hulunni af því hver ég er, og hvað ég er að fást við.
Einnig ætla ég að setja inn hugleiðingar, sem í mörgum tilfellum eru ekki fyrir viðkvæmar sálir, og hneykslunargjarnt fólk.
En þið lesið það á eigin ábyrgð!
Kveðja
Leifur