Og eitthvað varð að gera fyrir jólin

 

Til dæmis að veggfóðra ganginn, við sáum þetta veggfóður í verslun á Grensásveginum og féllum

Þetta er alveg meiriháttar hlýlegt og minnkar holið mikið

Svo eru það jólaskreytingarnar það er Sibbu sérgrein, til dæmis þessi grein.

Mér líkar þetta jólatré ákaflega vel

Fyrri síða Heim Næsta síða