Og eitthvað varð að gera fyrir jólin
Til dæmis að veggfóðra ganginn, við sáum þetta veggfóður í verslun á Grensásveginum og féllum
Þetta er alveg meiriháttar hlýlegt og minnkar holið mikið
Svo eru það jólaskreytingarnar það er Sibbu sérgrein, til dæmis þessi grein.
Mér líkar þetta jólatré ákaflega vel