Hljóðfærin

Ég hef lengi safnað hljóðfærum, og á orðið smá safn af þeim.

Hér er Gítaradeildin

Epiphone Casino

Frábær gítar, nota hann mest

Danelectro

 

Léttur og þægilegur, kemur á óvart

Antonitsai

Flamenco gítar sem var sérsmíðaður fyrir mig með öllum kostum sem Flamenco gítarar hafa en göllunum var sleppt svo sem Cello tunerum sem aldrei eru til friðs

Ofboðslega falleg smíð og frábært hljóðfæri

 Heim Næsta síða