Og fleiri gítarar
Handsmíðað meistaraverk af Antonio Tsai sjálfum og hans eigin hönnun að öllu leiti. Mjög hljómmikill og karakersterkur gítar.
Skreyttur með á annað þúsund bitum af Abalone, Mother of pearl, og Roseshell skelplötuskreytingum
Ég hef mikið dálæti á smíðum Antonio Tsai og eru þessir tveir í mínum höndum líka.
Hágæða Strat kópía smekklega skreyttur og ekki um of
pickupar eru 57 vintage Strat reissue
Mjög svo góð Telecasterkópía Tileinkaður laginu The River með Bruce Springsteen
Gítarinn sem ég samdi við Steve Morse um að versla á kynningunni í FÍH,
settur upp af honum sjálfum og prófaður
Hann er ekki falur, ég er með GSM númerið hjá Steve og prívat emailinn hans á þessu blaði
ef mig vantar upplýsingar um notkun á græjunni